Nach Genre filtern

Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis. Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni. Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.

272 - Blikarnir heimakærir, HK vantar hjarta og hvert ætti John Mcginn að fara?
0:00 / 0:00
1x
  • 272 - Blikarnir heimakærir, HK vantar hjarta og hvert ætti John Mcginn að fara?

    Eftir 3. umferð Bestu deildarinnar var margt til umræðu. Afhverju var Alex í mislitum skóm? Hversvegna spilar Stjarnan svona einum fleiri og afhverju spilar Valur svona einum færri? Skófréttir og steik dagsins.

    Wed, 24 Apr 2024 - 1h 07min
  • 270 - Extra Steve Dagskrá // Opinn áskriftarþáttur

    Í þættinum var farið yfir hluti úr liðinni vikur - Hasshausar í Þórsmörk, við hringdum í Davíð Viðarsson og kynntum okkur leghálsnudd ásamt fleiru. Þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara. Þátturinn var upprunalega birtur á vefsíðunni www.stevedagskra.is

    Sun, 21 Apr 2024 - 52min
  • 269 - Skandall í dal draumanna, KSÍ græðir 7000kr og kokkállinn Arteta.

    Í þættinum var farið um víðan völl, Rúnar Kristinsson er geitin, Arnar Gunnlaugs er a gentleman and a scholar og Adam Pálsson henti í instafærslu.

    Tue, 16 Apr 2024 - 1h 04min
  • 268 - Deschamps í Úlfarsárdal og svissneski vasahnífurinn Vatnhamar.

    Villi og Andri fara yfir víðan völl að þessu sinni og láta sér allt varða.

    Tue, 09 Apr 2024 - 1h 02min
  • 267 - Pablo Punyed: A 21st Century Portrait, lúðan lítur stórt á sig og ömurlegur Haaland.

    Andri og Villi fara yfir víðan völl á sinn hispurslausa hátt og láta sér allt varða í þessum tímamóta þætti sem lætur engan ósnortin.

    Tue, 02 Apr 2024 - 1h 04min
Weitere Folgen anzeigen